Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Smá hugleiðing um samkeppni

Það er alltaf talað um að samkeppni sé af hinu góða, en gallinn við samkeppni er að það eru vinnerar og lúserar. Stundum á þetta við um heilu heimsálfurnar, t.d. Bandaríkin og Afríku - vinner og lúser. Hvernig á t.d. Simbabve að keppa við Bandaríkin?  Þeir eru langt á eftir í þróun.  Eiga þeir t.d. að fara að framleiða tölvur og bíla? Þeir færu örugglega á hausinn, þ.s. hinir hafa samkeppnisforskot.  Þeir ríku verða ríkari....... E.t.v. væri heimurinn betri ef það væri meiri samvinna og minni samkeppni.

......Svo gæti annar möguleiki verið að ríkið stofnaði hin ýmsustu fyrirtæki og færi í samkeppni við einkafyrirtækin. Þá væri þeim sem hefðu áhuga og getu til að stofna fyrirtæki, það frjálst eftir sem áður og ef ríkið hagnaðist á sínum rekstri, gæti mögulega orðið sanngjarnari skipting auðs í heiminum.

 


Um laun, arðgreiðslur og skatta

Það er örugglega gaman fyrir suma að hafa ofurlaun og líka fyrir aðra að hafa háar arðgreiðslur, en hafa ber í huga að kakan er bara ákveðið stór hvort sem er hjá einkafyrirtækjum eða hjá ríkinu og ef sumir taka "ofursneiðar" þá er bara minna til skiptanna fyrir hina. Auk þess verður varan sem fyrirtækið framleiðir að vera dýrari fyrir vikið sem bitnar á neytendum eða skattgreiðendum.Ég heyrði um daginn stungið uppá að hæstu laun væru fjórföld lágmarkslaun, mér finnst það ekki slæm hugmynd í ljósi þess að öll störf eru mikilvæg og að sanngirni sé gætt. Það þyrfti þá að koma betur til móts við námsmenn þ.a. námslánin séu að meiru leiti styrkur en lán, þ.a. fólk tapaði ekki á að mennta sig. En þar sem sumir taka stærri sneiðar af kökunni en aðrir (og sumir raunar mun meira en þeir hafa nokkurn tíma þörf fyrir) þá finnst mér sanngjarnt að þeir leggi meira til svo sanngirni sé gætt.


A State coffee house - why not?

I have an idea: What would it be like if the state went into the competitive market? What would it be like, if the state, for example had a bank, an insurance company, hospitals, etc., yes and even a state coffee house.

If the state can make money from businesses, in competition with private sector, then why isn’t it doing it for the benefit of the public. I would like to choose if I shop with a private bank (and the one percent) or a state bank (with the public).

Then there would be a mixture of both capitalism and common ownership, where one could choose either or both, as they like.

I would like to point out that common ownership has been successful in many fields, for example in some countries hospitals are run by the state and that system is a lot cheaper than the private health care system of the United States. The major electrical companies in Iceland, which are profitable businesses, are owned by the state and communities and people are generally happy with that and need to pay less taxes. Back in the old days the Icelandic state ran the national post and telephone company and that used to be a great source of income, before the telephone part of it was privatized. In some countries, like in Sweden for example, a large part of the housing market is owned by the communities, I guess it is possible to offer lower rent by that arrangement, (there should be less demand for profit from the community itself than by private investors).

In some countries people are not free to run their own businesses, however with this system you are free to do so, but the state is also free to compete and possibly take a slice of the profit. This system could also possibly contribute to a fairer division of wealth.

I do not know how good this idea is, on the scale from bad to good, but I wanted to mention it which is now done.

 


Why do some people fear and dislike refugees and immigrants? Hypothesis: People fear themselves......

Some people have it better than other people. Those people would maybe rather buy some unnecessary things than help people who live in garbage dumps out in the world. The rich people fear that the poor people will come and take the wealth and act as they did. In other words they fear themselves. This includes a fear of inequality, but also a racist thought that immigrants cannot prosper to the same extent as the locals or more than themselves. It is also known that those who favour right-wing policy - which usually includes inequality, are usually more opposed to immigrants. Maybe it's because they themselves are most afraid of being underneath.  I also believe that nationalism, other religions and “superiorism” can contribute to dislike of immigrants and lack of love?


Hypothesis about the madness of national leaders

National leaders are often great egoists and are in constant competition to be in the lead. It is this competition to be in the lead that drives them crazy – there isn’t room for anything else. Some of them don't know why they want to be national leaders, they only know that they want to be in the lead.

 

National leaders sometimes imprison or eliminate the opposition and those who might criticize them, judges and reporters, and sometimes they go to war. The reason for this could be that they are defending that idea of themselves, of being leaders, and in order for this identity not to be damaged, they will do anything. They are really scared men defending the idea of themselves as great men and number one and get rid of those who might disturb that idea.

 

The root of this situation could be a view of life like, not to let anyone step on you. Such a life attitude involves conflict, even a tendency to conflict (to prove oneself) and a certain sense of greatness, because if no one can step on one, then he or she must be number one?

 

The antidote to this might be equality, emotional awareness, love, conflict avoidance and remembering that fewest people are perfect?


Chelsea Manning

Chelsea Manning told a tale

of terrorism and crimes.

But it's illegal to tell a tale

in the land of the free and the home of the brave.


Alþingi

Þar sem kúkurinn fer til að deyja.

Alþingi 


Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga

Þjóðarleiðtogar eru oft miklir egóistar og eru í stöðugri keppni um að vera fremstir. það er þessi keppni um að vera fremstir sem veldur brjálsemi þeirra - það kemst ekkert annað að. Sumir þeirra vita ekki afhverju þeir vilja vera þjóðarleiðtogar, þeir vita það eitt að þeir vilja vera fremstir.

Þjóðarleiðtogar eiga það til að fangelsa eða ryðja úr vegi stjórnarandstæðingum og þeim sem gætu átt til að gagnrýna þá, dómurum og blaðamönnum og stundum fara þeir í stríð. Ástæðan fyrir þessu gæti verið að þeir eru að verja þá hugmynd um sjálfa sig, um að vera fremstir og til að þessi sjálfsmynd bíði ekki hnekki, gera þeir hvað sem er. Þeir eru í raun hræddir menn að verja hugmyndina um sjálfa sig sem mikilmenni og númer eitt og ryðja þeim úr vegi sem gætu raskað þeirri hugmynd.

Rótin að þessu ástandi gæti verið lífsskoðun eins og sú, að láta engan vaða yfir sig. Í slíku lífsviðhorfi  felst átök, jafnvel átakasækni (til að sanna sig) og ákveðin mikilmennskukennd, því ef enginn getur vaðið yfir viðkomandi þá hlýtur hann að vera númer eitt?

Mótefnið við þessu kann að vera "jafnaðarmennska", tilfinningaleg meðvitund, kærleikur, átakafælni og muna að fæstir eru fullkomnir?

 


Ríkiskaffihús - því ekki?

Ég er með hugmynd:  Hvernig væri að ríkið gerði sig gildandi á samkeppnismarkaði?  Hvernig væri t.d. ef ríkið ætti varanlega einn banka í heilu lagi, tryggingafélag, sjávarútvegsfyrirtæki o.s.frv., já og jafnvel ríkiskaffihús.

Ef ríkið getur grætt á fyrirtækjarekstri í samkeppni við einkaaðila af hverju er það þá ekki að gera það til hagsbóta fyrir almenning.  Ég vil gjarnan geta valið hvort ég versla við einkabanka (og eina prósentið) eða ríkisbanka (við almenning).

Þarna yrði þá bæði kapítalismi og sameignarstefna í bland, þar sem maður gæti valið annað hvort eða bæði eftir atvikum.

Ég vil benda á að sameignarstefna hefur gefist vel á mörgum sviðum, t.d. er Landsvirkjun í almanna eigu og er almenn ánægja með það.  Ríkisbankarnir hafa undanfarin misseri skilað svakalegum hagnaði og arði til ríkisins, og í gamla daga átti ríkið t.d. Símann (Póstur og Sími) sem var á þeim tíma mikil tekjulind fyrir ríkið.  Sé litið út fyrir landsteinana – til Svíþjóðar, þar skilst mér að stór hluti íbúða sé í eigu ríkis og sveitafélaga og eru leigðar til almennings – e.t.v. væri hægt að bjóða upp á lægri leigu með því móti?

Nú veit ég ekki hversu góð hugmynd þetta er á skalanum slæm til góð, en ég vildi koma henni á framfæri sem er hér með gert.

Hagur sjávarútvegsins, eigið fé og arðgreiðslur, frá hruni til loka ársins 2016 hefur batnað um 365 milljarða króna las ég nýlega í Kjarnanum, sem er ríflega milljón á hvern Íslending svo það virðist eftir nógu að slægjast.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband