Færsluflokkur: Bloggar
13.7.2023 | 08:23
Af hverju óttast sumir og hafa andúð á flóttamönnum og innflytjendum? Tilgáta: Fólk óttast sig sjálft......
Sumt fólk hefur það betra en annað fólk. Það fólk vill kannski frekar kaupa sér einhvern óþarfa en hjálpa fólki sem býr á ruslahaugum útí heimi. Ríka fólkið óttast að fátæka fólkið komi og taki auðinn og hagi sér eins og það gerði. Með öðrum orðum það óttast sig sjálft. Í þessu felst ótti um misskiptingu en einnig rasísk hugsun um að aðkomufólk megi ekki efnast í sama mæli og heimamenn eða meira en það sjálft. Svo er þekkt að þeir sem aðhyllast hægri stefnu - sem felur yfirleitt í sér misskiptingu, eru yfirleitt andsnúnari innflytjendum. Kannski er það vegna þess að þeir óttast sjálfir mest að verða undir. Auk þess tel ég þjóðrembu, önnur trúarbrögð og "yfirisma" geta stuðlað að andúð á innflytjendum og skortur á kærleika?
26.5.2023 | 11:03
Similarities with religion and devilism
There are many similarities between the heavenly fathers of the Bible and the ideas that people have about demons. The god is, for instance, a serial killer and his son threatens to send those, who he says do evil, alive into the fire, where there will be "weeping and gnashing of teeth".
Christians have often acted like Satanists. For example, they burned people alive at the stake and drowned women who committed the sin of having children out of wedlock (which is also special, given that God and Mary were not married when they had Jesus), and they also tortured people in Spanish right of inquiry.
The church has also often been a palace of materialism and has been a great source of money and power. It is well known that it provided forgiveness of sins for payment.
Christian nations have also behaved in a devilish manner, but sometimes their conduct can be compared to Bible examples. The Nazis sent their enemies into the fire, but the Jesus threatens to send those, who he says do evil, into the fire. The United States dropped nuclear bombs on Japan, but the god rained burning sulfur on the cities of Sodom and Gomorrah and destroyed them and their people.
Another thing that resembles Satanism is the animal sacrifices made by the Israelites, and it is also a bit special, when Christians go to the altar and symbolically, drink the blood and eat the body of Christ.
It should be noted that the Satan of the Bible seems rather innocent compared to the heavenly fathers, at least I do not remember him killing anyone. He says, however, to the Jesus something like this: All this I will give you, if you bow down and worship me, but one wonders whether the Jesus does not the same, that is, if you bow down and worship me, you might be granted eternal life - or isnt that one of the messages of the Bible?
The Bible is a contradictory book. It contains both a message of love and these examples and more, which I have mentioned above. It is for example a certain contradiction in that the god says, in the ten commandments: Thou shalt not kill a man, but he himself does the opposite. However, some positive lessons can perhaps be learned from the Bible, there is a message of love, but I believe it is used to gain religious support, not unlike a politician says something that many can agree on, to gain support.
26.5.2023 | 10:17
Hypothesis about the madness of national leaders
National leaders are often great egoists and are in constant competition to be in the lead. It is this competition to be in the lead that drives them crazy there isnt room for anything else. Some of them don't know why they want to be national leaders, they only know that they want to be in the lead.
National leaders sometimes imprison or eliminate the opposition and those who might criticize them, judges and reporters, and sometimes they go to war. The reason for this could be that they are defending that idea of themselves, of being leaders, and in order for this identity not to be damaged, they will do anything. They are really scared men defending the idea of themselves as great men and number one and get rid of those who might disturb that idea.
The root of this situation could be a view of life like, not to let anyone step on you. Such a life attitude involves conflict, even a tendency to conflict (to prove oneself) and a certain sense of greatness, because if no one can step on one, then he or she must be number one?
The antidote to this might be equality, emotional awareness, love, conflict avoidance and remembering that fewest people are perfect?
20.5.2023 | 10:53
Texti
13.3.2023 | 09:12
One type of fascist
One type of fascist, is somebody who has been broken and likes to brake everybody else.
12.8.2022 | 18:33
Ný frétt
Samkvæmt öruggum heimildum fréttastofu, gengur framleiðsla öryrkja með ágætum. Þeim kann að fækka síðar.
19.2.2022 | 10:57
Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga
Þjóðarleiðtogar eru oft miklir egóistar og eru í stöðugri keppni um að vera fremstir. það er þessi keppni um að vera fremstir sem veldur brjálsemi þeirra - það kemst ekkert annað að. Sumir þeirra vita ekki afhverju þeir vilja vera þjóðarleiðtogar, þeir vita það eitt að þeir vilja vera fremstir.
Þjóðarleiðtogar eiga það til að fangelsa eða ryðja úr vegi stjórnarandstæðingum og þeim sem gætu átt til að gagnrýna þá, dómurum og blaðamönnum og stundum fara þeir í stríð. Ástæðan fyrir þessu gæti verið að þeir eru að verja þá hugmynd um sjálfa sig, um að vera fremstir og til að þessi sjálfsmynd bíði ekki hnekki, gera þeir hvað sem er. Þeir eru í raun hræddir menn að verja hugmyndina um sjálfa sig sem mikilmenni og númer eitt og ryðja þeim úr vegi sem gætu raskað þeirri hugmynd.
Rótin að þessu ástandi gæti verið lífsskoðun eins og sú, að láta engan vaða yfir sig. Í slíku lífsviðhorfi felst átök, jafnvel átakasækni (til að sanna sig) og ákveðin mikilmennskukennd, því ef enginn getur vaðið yfir viðkomandi þá hlýtur hann að vera númer eitt?
Mótefnið við þessu kann að vera "jafnaðarmennska", tilfinningaleg meðvitund, kærleikur, átakafælni og muna að fæstir eru fullkomnir?
4.9.2021 | 10:49
Hvernig freki karlinn verður til (tilgáta):
Einu sinni var lítill drengur sem var lítill í hjartanu og smár. Freku karlarnir í kringum hann (með stór egó) mættu honum með yfirlæti og hroka sem lét honum líða eins og hann væri minni.
Svo fór fór litli maðurinn í skóla og sankaði að sér háskólagráðum og svo metorðum og naut veraldlegar velgengni sem steig honum mjög til höfuðs. Ennfremur til að bregðast við minnimáttarkenndinni sem var að hluta til komin vegna yfirlætis annarra tók hann sjálfur að líta á sig stórmenni (og þar með stærri en einhverjir ónefndir) og varð sjálfur hinn mesti egóisti og ofurmenni. Þannig mætti kannski segja að yfirlæti og egóismi í einum geti ýtt undir yfirlæti og egóisma í öðrum.
Og metorðin fóðruðu stórmennskukenndina og lífið varð einn slagur í að vinna slagi við aðra, hafa betur og stefna "hærra" sem steig honum ennþá meira til höfuðs. Í öllum asanum og slagsmálunum varð hann að tilfinningalausu vélmenni sem stýrðist nær eingöngu á eigin rökhugsun og kennisetningunni að láta ENGANN vaða yfir sig en varð í þessu ferli nær tifinningalaus og var óviss um hvað orðið tilfinningar þýddi í raun og veru.
Svo þegar hann var orðinn bæði forseti og forsætisráðherra þá hóf hann að fangelsa blaðamenn sem áttu til að gagnrýna hann og reka dómara sem voru honum ekki hliðhollir. Að lokum fór hann svo í stríð af því að það skildi ENGINN vaða yfir hann.
Kannski er best að líta á sig sem hvorki óæðri eða æðri en aðrir?